Fyrsta bloggfærsla
13.11.2006 | 17:41
Jæja þá er konan komin með bloggsíðu, skildi hún verða dugleg að blogga? Kemur í ljós.
Ég ætla að byrja á því að segja ykkur að ég átti afmæli um helgina og varð 30 ára. Svaka veisla var haldin í tilefni þess og mun ég setja inn nokkrar myndir af því hér inn.
Þessi færsla verður ekki legnri að sinni en ég kem aftur á morgun.
kv Konan úr kópavogi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning