Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2006
Fyrsta bloggfćrsla
13.11.2006 | 17:41
Jćja ţá er konan komin međ bloggsíđu, skildi hún verđa dugleg ađ blogga? Kemur í ljós.
Ég ćtla ađ byrja á ţví ađ segja ykkur ađ ég átti afmćli um helgina og varđ 30 ára. Svaka veisla var haldin í tilefni ţess og mun ég setja inn nokkrar myndir af ţví hér inn.
Ţessi fćrsla verđur ekki legnri ađ sinni en ég kem aftur á morgun.
kv Konan úr kópavogi
Bloggar | Breytt 10.10.2007 kl. 16:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)